Þýskur líkamsræktarfrömuður um borð í vélinni sem hvarf Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. október 2022 16:38 Flugvélin er af sömu tegund og sú sem er á myndinni, Piaggio P.180 Avanti. Getty/Gandolfo Þýski líkamsræktarfrömuðurinn Rainer Schaller er talinn hafa verið um borð í flugvélinni sem hvarf í gærkvöldi. Förinni var heitið frá Mexíkó til Kosta ríka. Yfirvöld telja sig hafa fundið flak vélarinnar í Karíbahafi en hættu við leit í gær vegna slæms veðurs. Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma. Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma.
Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira