ASÍ uggandi vegna gerviverktöku og „techno-stress“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 07:28 Fjarvinna getur haft góð áhrif á fjölskyldulíf fólks en það er líka hætta á því að vinnan fari að trufla einkalífið. Getty Alþýðusamband Íslands segist styðja að gerð verði úttekt á tækifærum í fjarvinnu og fjarvinnustefna unnin fyrir íslenskan vinnumarkað en varar við að til grundvallar verði að liggja viðurkenndar og ítarlegar rannsóknir. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira