Bein útsending: Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu! Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 17:01 Málstofan stendur milli 17:30 og 19:30. KSÍ Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna standa fyrir málstofuum framtíð knattspyrnu kvenna í dag þar sem staða kvennaknattspyrnunnar verður rædd ásamt framgangi og þróun íþróttarinnar hér á landi. Málstofan fer fram í Veröld – húsi Vigdísar, hefst klukkan 17:30 og stendur til 19:30. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í spilaranum að neðan. Yfirskrift málstofunnar er „Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!“ Í tilkynningu segir að knattspyrna kvenna sé sú hlið íþróttarinnar sem vaxi hvað hraðast í heiminum og bæði UEFA og FIFA hafi skilgreint sem framtíð knattspyrnunnar. „Það má líkja stöðu stjórna íþróttafélaga í dag við stöðu stjórna fyrirtækja áður en sérstök lög voru sett um hlutfall kvenna í þeim. Á málþinginu verður rætt hvort gera þurfi það sama fyrir íþróttafélög - og þá sérstaklega fyrir knattspyrnudeildir - ef mark er á takandi á fréttum undanfarnar vikur um stöðu knattspyrnu kvenna hjá nokkrum félögum á landinu.Önnur mál sem verða til umræðu á málstofunni: Af hverju eru konur í miklum minnihluta stjórna í knattspyrnudeildum á Íslandi? Hvernig er hægt að breyta því? Hvað þurfa margar konur að vera í stjórn til að hafa áhrif? Þátttakendur í málstofunni verða Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og alþingismaður, Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Artic Adventures, og Helena Jónsdóttir sem hefur skrifað mastersverkefni um þetta málefni og mun fara yfir niðurstöður þess. Stjórnandi málstofunnar verður Bogi Ágústsson fréttamaður.“ Hægt er að fylgjast með streyminu í spilaranum að neðan. Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Sjá meira
Málstofan fer fram í Veröld – húsi Vigdísar, hefst klukkan 17:30 og stendur til 19:30. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í spilaranum að neðan. Yfirskrift málstofunnar er „Framtíðin er kvenna en við erum hins vegar föst í núinu!“ Í tilkynningu segir að knattspyrna kvenna sé sú hlið íþróttarinnar sem vaxi hvað hraðast í heiminum og bæði UEFA og FIFA hafi skilgreint sem framtíð knattspyrnunnar. „Það má líkja stöðu stjórna íþróttafélaga í dag við stöðu stjórna fyrirtækja áður en sérstök lög voru sett um hlutfall kvenna í þeim. Á málþinginu verður rætt hvort gera þurfi það sama fyrir íþróttafélög - og þá sérstaklega fyrir knattspyrnudeildir - ef mark er á takandi á fréttum undanfarnar vikur um stöðu knattspyrnu kvenna hjá nokkrum félögum á landinu.Önnur mál sem verða til umræðu á málstofunni: Af hverju eru konur í miklum minnihluta stjórna í knattspyrnudeildum á Íslandi? Hvernig er hægt að breyta því? Hvað þurfa margar konur að vera í stjórn til að hafa áhrif? Þátttakendur í málstofunni verða Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og alþingismaður, Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Artic Adventures, og Helena Jónsdóttir sem hefur skrifað mastersverkefni um þetta málefni og mun fara yfir niðurstöður þess. Stjórnandi málstofunnar verður Bogi Ágústsson fréttamaður.“ Hægt er að fylgjast með streyminu í spilaranum að neðan.
Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Sjá meira