Telja Kínverja hafa sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Hollandi Bjarki Sigurðsson skrifar 27. október 2022 22:33 Frá mótmælum við sendiráð Kínverja í Hollandi fyrr á árinu. Getty/Pierre Crom Utanríkisráðuneytið í Hollandi segist vera að rannsaka það hvort Kínverjar hafi sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Rotterdam og Amsterdam. Hollenskir miðlar hafa fjallað um málið síðustu daga og telja kínverska ríkið bera ábyrgð á stöðvunum. Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir. Holland Kína Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir.
Holland Kína Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira