Varað við eldgosi á stærstu eyju Havaí Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2022 08:07 Hraunspýjur í eldgosinu í Mauna Loa árið 1984. Gosið hefur 33 sinnum í fjallinu frá 1843 en þeim fylgja oft mikið hraunflæði. AP/Ken Love Yfirvöld á bandarísku Kyrrahafseyjunni Havaí vara íbúa við að Mauna Loa, stærsta virka eldfjall eyjanna, gæti verið við það að gjósa. Jarðskjálftavirkni við tind fjallsins hefur aukist að undanförnu en Mauna Loa gaus síðast fyrir tæpum fjörutíu árum. Mauna Loa á Havaíeyju er rétt rúmur helmingur af heildarlandmassa eyjunnar og því gæti stórt svæði orðið fyrir áhrifum ef gos hefst þar. Síðast gaus þar árið 1984 en síðan hefur íbúafjöldinn meira en tvöfaldast. Fjöldi þeirra um 200.000 manns sem búa á eyjunni upplifðu því ekki gosið fyrir 38 árum. Almannavarnir á eyjunum halda nú fræðslufundi fyrir íbúa um hvernig þeir geti undirbúið sig. Sérfræðingar telja að hraun gæti náð þeim húsum sem standa næst gosgígum á aðeins örfáum klukkustundum, að sögn AP-fréttastofunnar. Þegar gaus í fjallinu árið 1950 rann hraun um tuttugu og fjögurra kílómetra leið að sjó á innan við þremur klukkustundum. Það gos stóð yfir í 23 daga og nam hraunrennslið um þúsund rúmmetrum á sekúndu. Til samanburðar er talið að rennslið í eldgosinu í Fagradalsfjalli í fyrra hafi numið um tólf rúmmetrum á sekúndu. Vísindamenn rekja aukna jarðvirkni í fjallinu til kvikusöfnunar. Allt að fjörutíu til fimmtíu jarðskjálftar hafa mælst á dag á svæðinu undanfarið. Ekki er þó enn talið að eldgos sé yfirvofandi. Um sjö hundruð heimili eyðilögðust þegar gaus í Kilauea-eldfjallinu á Havaíeyju sem er mun minna árið 2018. Bandaríkin Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fengu hraunmola í gegnum þakið Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. 17. júlí 2018 06:16 Maður slasaðist alvarlega af völdum hraunspýju á Havaí Spýja úr rennandi hrauni lenti á sköflungi manns sem sat á svölum á þriðju hæð húss. Þetta eru fyrstu meiðslin á fólki sem vitað er um í eldgosinu í Kilauea. 20. maí 2018 17:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Mauna Loa á Havaíeyju er rétt rúmur helmingur af heildarlandmassa eyjunnar og því gæti stórt svæði orðið fyrir áhrifum ef gos hefst þar. Síðast gaus þar árið 1984 en síðan hefur íbúafjöldinn meira en tvöfaldast. Fjöldi þeirra um 200.000 manns sem búa á eyjunni upplifðu því ekki gosið fyrir 38 árum. Almannavarnir á eyjunum halda nú fræðslufundi fyrir íbúa um hvernig þeir geti undirbúið sig. Sérfræðingar telja að hraun gæti náð þeim húsum sem standa næst gosgígum á aðeins örfáum klukkustundum, að sögn AP-fréttastofunnar. Þegar gaus í fjallinu árið 1950 rann hraun um tuttugu og fjögurra kílómetra leið að sjó á innan við þremur klukkustundum. Það gos stóð yfir í 23 daga og nam hraunrennslið um þúsund rúmmetrum á sekúndu. Til samanburðar er talið að rennslið í eldgosinu í Fagradalsfjalli í fyrra hafi numið um tólf rúmmetrum á sekúndu. Vísindamenn rekja aukna jarðvirkni í fjallinu til kvikusöfnunar. Allt að fjörutíu til fimmtíu jarðskjálftar hafa mælst á dag á svæðinu undanfarið. Ekki er þó enn talið að eldgos sé yfirvofandi. Um sjö hundruð heimili eyðilögðust þegar gaus í Kilauea-eldfjallinu á Havaíeyju sem er mun minna árið 2018.
Bandaríkin Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fengu hraunmola í gegnum þakið Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. 17. júlí 2018 06:16 Maður slasaðist alvarlega af völdum hraunspýju á Havaí Spýja úr rennandi hrauni lenti á sköflungi manns sem sat á svölum á þriðju hæð húss. Þetta eru fyrstu meiðslin á fólki sem vitað er um í eldgosinu í Kilauea. 20. maí 2018 17:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Fengu hraunmola í gegnum þakið Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. 17. júlí 2018 06:16
Maður slasaðist alvarlega af völdum hraunspýju á Havaí Spýja úr rennandi hrauni lenti á sköflungi manns sem sat á svölum á þriðju hæð húss. Þetta eru fyrstu meiðslin á fólki sem vitað er um í eldgosinu í Kilauea. 20. maí 2018 17:52