„Við ætlum að breyta samfélaginu“ Árni Sæberg og Heimir Már Pétursson skrifa 28. október 2022 21:16 Kristrún Frostadóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld þegar Kristrún Frostadóttir var lýst nýr formaður Samfylkingarinnar. Hún var ein í framboði en rúmlega 94 prósent fundarmanna greiddu henni atkvæði. „Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum. Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Sjá meira
„Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum.
Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Sjá meira