Lögregla sökuð um að bæla niður kjörsókn í Brasilíu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. október 2022 21:43 Kjósendur skila atkvæðisínu á rafrænar kosningavélar. AP/Armando Franca Brasilíska þjóðin gekk til kosninga fyrr í dag til þess að kjósa sér nýjan þjóðarleiðtoga. Borið hefur á því að fólk hafi áhyggjur af því að kúgun á kjósendum hafi átt sér stað, sumum hafi ekki verið leyft að kjósa. Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun. Brasilía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun.
Brasilía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira