„Nú er ég meira að skrifa um persónulega hluti“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. nóvember 2022 14:00 Gugusar kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Alex Snær Welker Pétursson Ungstirnið Guðlaug Sóley, jafnan þekkt sem Gugusar, er ein af þeim upprennandi íslensku söngkonum sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Gugusar semur tónlistina sína alla sjálf ásamt því að pródúsera og fær innblásturinn víða. Blaðamaður hitti hana í kaffi og tók á henni púlsinn. Aðspurð segist Gugusar ótrúlega spennt fyrir Airwaves. „Ég hlakka mjög mikið til en ég er líka smá stressuð, þetta er svolítið stórt og mikilvægt gigg, en ég er aðallega bara rosalega spennt.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Hoppar til að hita upp Tónlistarfólk undirbýr sig á ólíkan hátt fyrir sviðið en Gugusar er með einstaka rútínu: „Alltaf fyrir gigg þá reyni ég að hoppa smá og geri upphitun, ekki radd upphitun heldur svona líkamlega. Svona rétt fyrir gigg er ég samt búin að naga neglurnar næstum af, það bara fylgir þessu bara held ég,“ segir hún hlæjandi og bætir við: „Ég hlusta svo alltaf á allt settið mitt á meðan ég er að mála mig og klæða mig og gera mig tilbúna fyrir gigg. Þá er ég bara með heyrnartólin, hlusta í gegn og ímynda mér hvað ég ætla að gera á sviðinu.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Dansrútínur Gugusar hafa vakið mikla athygli þegar hún er á sviði. „Ég er með eitthvað planað, í einhverjum lögum er ég búin að semja dans en svo er ég líka að vinna með spuna. Ég finn það á staðnum hvað hentar á þeim tíma, það kallar til mín.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Yngri árin mótandi Það er margt sem veitir Gugusar innblástur og í tónlistinni er það aðallega hljómsveitin Injury Reserve. „Þegar það kemur að sviðsframkomu þá myndi ég segja kannski Sia. Hún var alltaf með dansara sem voru að dansa skrýtna dansa. Ég fattaði þetta bara um daginn, ég elskaði þetta þegar ég var yngri og nú er ég að gera svona smá svipað. Það er margt sem mótar mann þegar maður er að alast upp sem maður fattar kannski ekki fyrr en síðar.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Flæði og persónulegri textar Eins og áður segir semur Gugusar lögin sín sjálf frá A til Ö. Hugmyndirnar koma til hennar á fjölbreyttan hátt. „Ef ég sest niður og er bara: „Ég ætla að búa til lag sem á að hljóma svona“ þá gengur það yfirleitt ekki. Ég þarf að vera inni í stúdíóinu að leika mér í rauninni, byrja með einhver demó og svo vinn ég lengra og lengra með þau. Ég átti rosa erfitt með texta þegar ég var yngri en nú er ég komin með meiri áhuga á textum og þeir ganga mikið betur. Textarnir koma betur núna. Ég hafði engan áhuga á textanum þegar ég var að byrja að semja tónlist, ég skrifaði eiginlega bara um eitthvað. Nú er ég meira að skrifa um persónulega hluti.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Keppnis skautakona Gugusar byrjaði að æfa skauta þriggja ára gömul og keppti á ýmsum mótum. Hún segist geta rakið áhuga sinn á tónlist til skautanna. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) „Maður keppir alltaf við tónlist í bakgrunn og ég fór að klippa tónlistina sjálf við minn dans á skautum. Svo einhvern veginn færðist áhuginn meira yfir í tónlistina sjálfa frekar en á skautum. Kannski er það eitthvað sem hefur mótað mig hvað mest. Líka hvað varðar framkomuna, ég var alltaf ein að keppa á skautum við tónlist fyrir framan fólk,“ segir Gugusar að lokum. Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Ómetanlegt að hafa alltaf fengið pláss til að prófa sig áfram Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Iceland Airwaves í ár en þetta er bæði í fyrsta skipti sem hún kemur fram á hátíðinni sem og fer á hátíðina yfir höfuð. Una Torfa hefur endalausan áhuga á tengslum og leggur upp úr list sem er tilfinningaþrungin og heiðarleg. 31. október 2022 12:31 Burstar alltaf tennurnar rétt áður en hún stígur á svið KUSK er listamannsnafn tónlistarkonunnar Kolbrúnar Óskarsdóttur en hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum. KUSK kemur fram á Airwaves í ár en hún var jafnframt að senda frá sér plötuna Skvaldur í dag. Blaðamaður tók púlsinn á KUSK. 28. október 2022 10:01 Tók sitt fyrsta gigg fyrir ári síðan en hefur nú spilað um allan heim Tónlistarkonan Árný Margrét á viðburðaríkt ár að baki sér en hún spilaði sitt fyrsta gigg á Airwaves hátíðinni í fyrra í gegnum streymi. Þá hafði hún einungis gefið út eitt lag en hefur nú sent frá sér plötu í fullri lengd og komið fram bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á Árnýju, sem spilar á Iceland Airwaves í ár. 27. október 2022 08:00 „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Aðspurð segist Gugusar ótrúlega spennt fyrir Airwaves. „Ég hlakka mjög mikið til en ég er líka smá stressuð, þetta er svolítið stórt og mikilvægt gigg, en ég er aðallega bara rosalega spennt.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Hoppar til að hita upp Tónlistarfólk undirbýr sig á ólíkan hátt fyrir sviðið en Gugusar er með einstaka rútínu: „Alltaf fyrir gigg þá reyni ég að hoppa smá og geri upphitun, ekki radd upphitun heldur svona líkamlega. Svona rétt fyrir gigg er ég samt búin að naga neglurnar næstum af, það bara fylgir þessu bara held ég,“ segir hún hlæjandi og bætir við: „Ég hlusta svo alltaf á allt settið mitt á meðan ég er að mála mig og klæða mig og gera mig tilbúna fyrir gigg. Þá er ég bara með heyrnartólin, hlusta í gegn og ímynda mér hvað ég ætla að gera á sviðinu.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Dansrútínur Gugusar hafa vakið mikla athygli þegar hún er á sviði. „Ég er með eitthvað planað, í einhverjum lögum er ég búin að semja dans en svo er ég líka að vinna með spuna. Ég finn það á staðnum hvað hentar á þeim tíma, það kallar til mín.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Yngri árin mótandi Það er margt sem veitir Gugusar innblástur og í tónlistinni er það aðallega hljómsveitin Injury Reserve. „Þegar það kemur að sviðsframkomu þá myndi ég segja kannski Sia. Hún var alltaf með dansara sem voru að dansa skrýtna dansa. Ég fattaði þetta bara um daginn, ég elskaði þetta þegar ég var yngri og nú er ég að gera svona smá svipað. Það er margt sem mótar mann þegar maður er að alast upp sem maður fattar kannski ekki fyrr en síðar.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Flæði og persónulegri textar Eins og áður segir semur Gugusar lögin sín sjálf frá A til Ö. Hugmyndirnar koma til hennar á fjölbreyttan hátt. „Ef ég sest niður og er bara: „Ég ætla að búa til lag sem á að hljóma svona“ þá gengur það yfirleitt ekki. Ég þarf að vera inni í stúdíóinu að leika mér í rauninni, byrja með einhver demó og svo vinn ég lengra og lengra með þau. Ég átti rosa erfitt með texta þegar ég var yngri en nú er ég komin með meiri áhuga á textum og þeir ganga mikið betur. Textarnir koma betur núna. Ég hafði engan áhuga á textanum þegar ég var að byrja að semja tónlist, ég skrifaði eiginlega bara um eitthvað. Nú er ég meira að skrifa um persónulega hluti.“ View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Keppnis skautakona Gugusar byrjaði að æfa skauta þriggja ára gömul og keppti á ýmsum mótum. Hún segist geta rakið áhuga sinn á tónlist til skautanna. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) „Maður keppir alltaf við tónlist í bakgrunn og ég fór að klippa tónlistina sjálf við minn dans á skautum. Svo einhvern veginn færðist áhuginn meira yfir í tónlistina sjálfa frekar en á skautum. Kannski er það eitthvað sem hefur mótað mig hvað mest. Líka hvað varðar framkomuna, ég var alltaf ein að keppa á skautum við tónlist fyrir framan fólk,“ segir Gugusar að lokum.
Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Ómetanlegt að hafa alltaf fengið pláss til að prófa sig áfram Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Iceland Airwaves í ár en þetta er bæði í fyrsta skipti sem hún kemur fram á hátíðinni sem og fer á hátíðina yfir höfuð. Una Torfa hefur endalausan áhuga á tengslum og leggur upp úr list sem er tilfinningaþrungin og heiðarleg. 31. október 2022 12:31 Burstar alltaf tennurnar rétt áður en hún stígur á svið KUSK er listamannsnafn tónlistarkonunnar Kolbrúnar Óskarsdóttur en hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum. KUSK kemur fram á Airwaves í ár en hún var jafnframt að senda frá sér plötuna Skvaldur í dag. Blaðamaður tók púlsinn á KUSK. 28. október 2022 10:01 Tók sitt fyrsta gigg fyrir ári síðan en hefur nú spilað um allan heim Tónlistarkonan Árný Margrét á viðburðaríkt ár að baki sér en hún spilaði sitt fyrsta gigg á Airwaves hátíðinni í fyrra í gegnum streymi. Þá hafði hún einungis gefið út eitt lag en hefur nú sent frá sér plötu í fullri lengd og komið fram bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á Árnýju, sem spilar á Iceland Airwaves í ár. 27. október 2022 08:00 „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ómetanlegt að hafa alltaf fengið pláss til að prófa sig áfram Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Iceland Airwaves í ár en þetta er bæði í fyrsta skipti sem hún kemur fram á hátíðinni sem og fer á hátíðina yfir höfuð. Una Torfa hefur endalausan áhuga á tengslum og leggur upp úr list sem er tilfinningaþrungin og heiðarleg. 31. október 2022 12:31
Burstar alltaf tennurnar rétt áður en hún stígur á svið KUSK er listamannsnafn tónlistarkonunnar Kolbrúnar Óskarsdóttur en hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum. KUSK kemur fram á Airwaves í ár en hún var jafnframt að senda frá sér plötuna Skvaldur í dag. Blaðamaður tók púlsinn á KUSK. 28. október 2022 10:01
Tók sitt fyrsta gigg fyrir ári síðan en hefur nú spilað um allan heim Tónlistarkonan Árný Margrét á viðburðaríkt ár að baki sér en hún spilaði sitt fyrsta gigg á Airwaves hátíðinni í fyrra í gegnum streymi. Þá hafði hún einungis gefið út eitt lag en hefur nú sent frá sér plötu í fullri lengd og komið fram bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður tók púlsinn á Árnýju, sem spilar á Iceland Airwaves í ár. 27. október 2022 08:00
„Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01
Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30