Aðstoðarritstjóra DV sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 14:41 Aðstoðarritstjóra DV var sagt upp störfum í gær. Vísir/Vilhelm Erlu Hlynsdóttur, aðstoðarritstjóra DV, var í gær sagt upp störfum. Uppsögnin var hluti af skipulagsbreytingum að sögn aðalritstjóra fjölmiðla Torgs. Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Lára nýr samskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Sjá meira
Í gær var tveimur blaðamönnum hjá fjölmiðlum í eigu Torgs sagt upp. Annars vegar er um að ræða aðstoðarritstjóra DV, Erlu Hlynsdóttur, og hins vegar nýráðinn blaðamann hjá Fréttablaðinu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, aðalritstjóri fjölmiðla Torgs, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er búið að leggja stöðu aðstoðarritstjóra DV niður. Ritstjóri blaðsins er enn Björn Þorfinnsson og fréttastjóri Ágúst Borgþór Sverrisson. „Þetta eru skipulagsbreytingar og eðlilegt aðhald,“ segir Sigmundur Ernir. Hann segir engar stórar breytingar vera í vændum þó alltaf séu einhverjar breytingar í gangi hjá fjölmiðlum. Erla hafði starfað hjá DV síðan í apríl árið 2020 þegar hún var ráðin tímabundið sem fréttastjóri þar. Seinna meir var hún gerð að aðstoðarritstjóra fjölmiðilsins. Einnig hefur Erla starfað fyrir fleiri fjölmiðla, til dæmis Stöð 2 og Fréttatímanum. Erla hefur þrisvar sigrað gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Árið 2012 komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi brotið grein mannréttindasáttmálans með því að gera Erlu ábyrga fyrir ummælum viðmælanda síns um eiganda skemmtistaðarins Strawberries og árið 2014 braut ríkið sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir ummæli sem höfð voru eftir viðmælenda í frétt um Byrgið. Árið 2015 braut ríkið aftur á sömu grein þegar Erla var dæmd fyrir umfjöllun um kókaínsmyglara.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Lára nýr samskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Sjá meira