Sektað vegna ráðningar Rooney Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2022 17:01 Wayne Rooney var ráðinn án þess að tveir kandídatar úr minnihlutahópum kæmu af alvöru til greina í þjálfarastarfið hjá D.C. United. Getty/Rich von Biberstein Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira