Dagskráin í dag: Lokaleikir riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2022 06:00 Olivier Giroud og félagar hans í AC Milan vilja tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 sem bjóða upp á 13 beinar útsendingar í dag og í kvöld. Við hefjum leik á tveimur viðureignum í UEFA Youth League þar sem AC Milan tekur á móti Salzburg klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2 áður en Juventus tekur á móti PSG klukkan 14:55 á sömu rás. Þá eru einnig tveir leikir í Subway-deild kvenna í beinni útsendingu í kvöld þegar Valskonur sækja Breiðablik heim á Stöð 2 Sport klukkan 18:05 áður en Njarðvík og Keflavík eigast við í nágrannaslag á sömu rás klukkan 20:05. Mál málanna í kvöld er þó líklega Meistaradeild Evrópu, en framundan eru seinustu leikir riðlakeppninnar. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst stundvíslega klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en fjórir leikir taka við í beinni útsendingu klukkan 19:50. AC Milan tekur á móti Salzburg í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum á Stöð 2 sport 2, Íslendingaliðið FCK tekur á móti Dortmund á Stöð 2 Sport 3, Juventus og PSG eigast við á Stöð 2 Sport 4 og á Stöð 2 sport 5 fer Benfica í heimsókn til Maccabi Haifa. Að öllum þessum leikjum loknum verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru stelpurnar í Babe Patrol með sinn vikulega þátt á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 og fyrir nátthrafna verður sýnt frá tveimur golfmótum eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Við hefjum leik á tveimur viðureignum í UEFA Youth League þar sem AC Milan tekur á móti Salzburg klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2 áður en Juventus tekur á móti PSG klukkan 14:55 á sömu rás. Þá eru einnig tveir leikir í Subway-deild kvenna í beinni útsendingu í kvöld þegar Valskonur sækja Breiðablik heim á Stöð 2 Sport klukkan 18:05 áður en Njarðvík og Keflavík eigast við í nágrannaslag á sömu rás klukkan 20:05. Mál málanna í kvöld er þó líklega Meistaradeild Evrópu, en framundan eru seinustu leikir riðlakeppninnar. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst stundvíslega klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en fjórir leikir taka við í beinni útsendingu klukkan 19:50. AC Milan tekur á móti Salzburg í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum á Stöð 2 sport 2, Íslendingaliðið FCK tekur á móti Dortmund á Stöð 2 Sport 3, Juventus og PSG eigast við á Stöð 2 Sport 4 og á Stöð 2 sport 5 fer Benfica í heimsókn til Maccabi Haifa. Að öllum þessum leikjum loknum verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru stelpurnar í Babe Patrol með sinn vikulega þátt á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 og fyrir nátthrafna verður sýnt frá tveimur golfmótum eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira