„Sannkallað afrek að ungt fyrirtæki nái rekstrarhagnaði“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 19:31 Birgir Jónsson, forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Birgir Jónsson forstjóri Play segir það sannkallað afrek að ungt fyrirtæki nái rekstrarhagnaði miðað við krefjandi ytri aðstæður undanfarið. Play skilaði uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung í dag. Hins vegar býst flugfélagið við því að rekstrarniðurstaðan verði neikvæð þegar litið er á síðari hluta ársins og árið í heild. Í uppgjörinu kemur fram að á þriðja ársfjórðungi námu tekjur 59,9 milljónum bandaríkjadala, eða um 8,7 milljörðum króna, samanborið við 32,5 milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. Er það aukning upp á 84 prósent. Play hafi flutt 311 þúsund farþega á þriðja ársfjórðungi árið 2022 og gerir ráð fyrir að heildarfjöldi farþega í ár verði um 800 þúsund. Sætanýting flugfélagsins 85 prósent en í októbermánuði nam hún 81,9 prósentum. Play áætlar að flytja 1,5 til 1,7 milljón farþega á næsta ári og að veltan verði um 46 milljarðar króna. Birgir Jónsson forstjóri Play segir að í ljósi þess að meirihluti áfangastaða hafi verið ný í leiðarkerfi flugfélagsins þásé sannkallað afrek að skila rekstrarhaganaði. „Það er alls ekki sjálfsagt. Um leið er sætanýtingin, 85%, mjög ásættanleg fyrir nýliða eins og okkur og ekki er annað að sjá en að þróunin sé mjög góð inn í veturinn. Markmið okkar um jákvæða rekstrarafkomu fyrir síðari hluta ársins í heild munu ekki standast og það hefði verið ánægjulegra að sjá enn betri niðurstöðu á þessum fjórðungi, en krefjandi ytri aðstæður hafa haft áhrif á okkur. Auk þess hefur tekjuvöxtur verið hægari en við gerðum ráð fyrir,“ er haft eftir Birgi. Hann segir þó ytra markaðsumhvefi hafa reynst þyngra í vöfum en hann hafði vonast til. „Það breytir þó ekki hinu, að það eru jákvæð teikn á lofti í rekstrinum. Við sjáum fram á jákvæða rekstrarafkomu á næsta ári eftir því sem tekjustofnar okkar verða traustari og við komum okkur enn betur fyrir á mörkuðum okkar.“ Fréttir af flugi Play Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Í uppgjörinu kemur fram að á þriðja ársfjórðungi námu tekjur 59,9 milljónum bandaríkjadala, eða um 8,7 milljörðum króna, samanborið við 32,5 milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. Er það aukning upp á 84 prósent. Play hafi flutt 311 þúsund farþega á þriðja ársfjórðungi árið 2022 og gerir ráð fyrir að heildarfjöldi farþega í ár verði um 800 þúsund. Sætanýting flugfélagsins 85 prósent en í októbermánuði nam hún 81,9 prósentum. Play áætlar að flytja 1,5 til 1,7 milljón farþega á næsta ári og að veltan verði um 46 milljarðar króna. Birgir Jónsson forstjóri Play segir að í ljósi þess að meirihluti áfangastaða hafi verið ný í leiðarkerfi flugfélagsins þásé sannkallað afrek að skila rekstrarhaganaði. „Það er alls ekki sjálfsagt. Um leið er sætanýtingin, 85%, mjög ásættanleg fyrir nýliða eins og okkur og ekki er annað að sjá en að þróunin sé mjög góð inn í veturinn. Markmið okkar um jákvæða rekstrarafkomu fyrir síðari hluta ársins í heild munu ekki standast og það hefði verið ánægjulegra að sjá enn betri niðurstöðu á þessum fjórðungi, en krefjandi ytri aðstæður hafa haft áhrif á okkur. Auk þess hefur tekjuvöxtur verið hægari en við gerðum ráð fyrir,“ er haft eftir Birgi. Hann segir þó ytra markaðsumhvefi hafa reynst þyngra í vöfum en hann hafði vonast til. „Það breytir þó ekki hinu, að það eru jákvæð teikn á lofti í rekstrinum. Við sjáum fram á jákvæða rekstrarafkomu á næsta ári eftir því sem tekjustofnar okkar verða traustari og við komum okkur enn betur fyrir á mörkuðum okkar.“
Fréttir af flugi Play Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira