Síðasti dagur verslunarinnar Brynju að kvöldi kominn Ellen Geirsdóttir Håkansson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 3. nóvember 2022 20:05 Hér má sjá Brynjólf ásamt fjölskyldu sinni. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Einu helsta kennileiti Laugavegarins, iðnaðarvöruversluninni Brynju hefur verið lokað eftir 103 ára starf. Eigandi Brynju segist ekki vita hvers konar starfsemi taki við í húsinu. Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Sjá meira
Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson
Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Sjá meira