Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.
Dagskrá
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri | Uppbygging íbúða í Reykjavík
Ný kortasjá um uppbyggingu íbúða í Reykjavík opnuð formlega
Jan Vapaavuori, fv. borgarstjóri Helsinki og húsnæðismálaráðherra Finnlands | Þættir heildstæðrar og sjálfbærrar húsnæðisstefnu. - Fyrirlestur verður á ensku: „The elements of a comprehensive and sustainable housing policy".
Edda Ívarsdóttir, borgarhönnuður | Gæði byggðar - borgarhönnunarstefna og innleiðing hennar
Margrét Harðardóttir, arkitekt | Eftir sem áður
Hrafnkell Proppé, skipulagsfræðingur | Keldur - vel tengt framtíðarhverfi
Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt | Ný nálgun á samgöngumannvirki
Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður | Þræðir lífsins á milli bygginganna, ferli hönnunarleiðbeininga
Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona.
Samhliða fundinum gefur borgin út kynningarrit um uppbyggingu íbúða sem nálgast má hér.