Skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2022 13:08 Samkvæmt greiningu Bergþóru Baldursdóttur er skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi. Vísir/Vilhelm Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki til landsins að mati hagfræðings hjá Íslandsbanka. Atvinnuleysi er nú komið á sömu slóðir og fyrir faraldurinn. Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni. Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni.
Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira