Innherji

Seldi gjaldeyri til að stemma stigu við gengisveikingu krónunnar

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði í lok ágúst að hann teldi gengið vera „á tiltölulega góðum stað“ en þá var um 140 krónur gagnvart evrunni. Í dag er gengið um 146 krónur á móti evrunni. 
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði í lok ágúst að hann teldi gengið vera „á tiltölulega góðum stað“ en þá var um 140 krónur gagnvart evrunni. Í dag er gengið um 146 krónur á móti evrunni.  Stöð 2/Egill

Seðlabanki Íslands beitti inngripum á gjaldeyrismarkaði undir lok síðustu viku til að vega á móti stöðugri gengisveikingu krónunnar að undanförnu. Þetta var í fyrsta sinn sem Seðlabankinn greip inn á markaði frá því um miðjan september en veiking krónunnar gerir bankanum erfiðara um vik að ná niður verðbólgunni.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×