33 ára kona handtekin vegna morðsins í Holbæk Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 07:45 Lögreglumaðurinn Kim Løvkvist ræðir við fjölmiðla fyrir framan lögreglustöðina í Hróarskeldu. EPA Lögregla á Sjálandi í Danmörku hefur handtekið 33 ára konu vegna gruns um að tengjast morðinu á 37 ára barnshafandi konu í Holbæk á fimmtudagskvöldið. Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram. Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram.
Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27
Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43