Hætta framleiðslu á Svala Bjarki Sigurðsson skrifar 9. nóvember 2022 12:15 Svali mun kveðja um áramótin. Framleiðsla og sala á Svala mun hætta um áramótin. Svali hefur verið einn vinsælasti drykkur landsins í yfir fjörutíu ár. Undanfarið hefur mikil vinna verið lögð í að endurmóta vöruframboð The Coca-Cola Company á heimsvísu og er það stefna fyrirtækisins að einbeita sér að þeim vörumerkjum sem eru hvað vinsælust. Því ætlar fyrirtækið að hætta framleiðslu á safafernunum Svala. Hér má sjá Svala-auglýsingar sem gerðar voru með Jóni Páli Sigmarssyni. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala með Jóni Páli Sigmarssyni „Við höfum átt farsæla áratugi í fylgd Svala en hann er engu að síður barn síns tíma og við erum á annarri vegferð í dag. Kröfur neytenda og smekkur fólks þróast í sífellu og samhliða því þurfum við að fara yfir árangur og stöðu vörumerkja okkar reglulega,“ er haft eftir Einari Snorra Magnússyni, forstjóra Coca-Cola á Íslandi, í tilkynningu. Með þessu ætlar fyrirtækið að styrkja þau vörumerki sem eftir eru, skapa rými fyrir nýsköpun og vera betur í stakk búin til að bregðast við þörfum viðskiptavina. „Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“ segir Einar. Hér eru fleiri auglýsingar. Í einni þeirra var HLH-flokkurinn fenginn til að aðstoða. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala Drykkir Neytendur Tímamót Tengdar fréttir Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Undanfarið hefur mikil vinna verið lögð í að endurmóta vöruframboð The Coca-Cola Company á heimsvísu og er það stefna fyrirtækisins að einbeita sér að þeim vörumerkjum sem eru hvað vinsælust. Því ætlar fyrirtækið að hætta framleiðslu á safafernunum Svala. Hér má sjá Svala-auglýsingar sem gerðar voru með Jóni Páli Sigmarssyni. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala með Jóni Páli Sigmarssyni „Við höfum átt farsæla áratugi í fylgd Svala en hann er engu að síður barn síns tíma og við erum á annarri vegferð í dag. Kröfur neytenda og smekkur fólks þróast í sífellu og samhliða því þurfum við að fara yfir árangur og stöðu vörumerkja okkar reglulega,“ er haft eftir Einari Snorra Magnússyni, forstjóra Coca-Cola á Íslandi, í tilkynningu. Með þessu ætlar fyrirtækið að styrkja þau vörumerki sem eftir eru, skapa rými fyrir nýsköpun og vera betur í stakk búin til að bregðast við þörfum viðskiptavina. „Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“ segir Einar. Hér eru fleiri auglýsingar. Í einni þeirra var HLH-flokkurinn fenginn til að aðstoða. Klippa: Auglýsingar fyrir Svala
Drykkir Neytendur Tímamót Tengdar fréttir Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15
Klói er orðinn köttaður Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst. 16. júlí 2014 14:31