Afhjúpuðu nýja mynd af stjörnuverksmiðju í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2022 13:01 Keiluþokan er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Mælitækið á VLT-sjónaukanum sem var notað til þess að taka myndina sýnir vetnisgas blátt en brennistein rauðan. Stjörnur sem eru annars bjartar og bláar virðast nærri því gylltar á myndinni. ESO Sjö ljósára langur stöpull Keiluþokunnar er viðfangsefnið á nýrri mynd sem Evrópska stjörnustöðin á suðurhveli (ESO) afhjúpaði til þess að fagna sextíu ára afmæli stofnunarinnar í dag. Stöpullinn er hluti af stærra svæði sem ungar út nýjum stjörnum. Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur. Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur.
Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Sjá meira
Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43