„Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 20:10 Hrannar, þjálfari Stjörunnar var sáttur í leikslok Vísir: Diego Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. „Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“ Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“
Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15