Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2022 22:31 Samira Suleman hefur skorað 67 mörk í 113 deildar- og bikarleikjum á Íslandi. vísir/arnar Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. „Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira. Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira.
Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira