Durant sagði tæknivillu Tatum hlægilega og þá verstu sem hann hefur séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 17:01 Kevin Durant í leik með Brooklyn Nets en dómaravitleysa í öðrum NBA leik fékk hann til að hlæja. Getty/Jacob Kupferman Jayson Tatum spilar með Boston Celtics í NBA-deildinni einu af liðinu sem Kevin Durant og félagar í Brooklyn Nets eru að keppa við á Austurströndinni. Þrátt fyrir samkeppnina þá fann stórstjarnan Kevin Durant til með kollega sínum Tatum í leik Boston Celtics og Oklahoma City Thunder í nótt. Boston Celtics vann þá fjögurra stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 126-122. Ástæðan fyrir samúðinni var tæknivilla sem Tatum fékk í leiknum. Tatum sló þá saman höndunum í svekkelsi en horfði hvorki á dómarann né hélt áfram að mótmæla við hann. Dómarinn var hins vegar snöggur að flauta tæknivillu mörgum til mikillar furðu. Þetta fékk Durant til að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter. „Tæknivillan sem Jayson Tatum var að fá er versta tæknivillan sem ég hef séð í NBA í langan tíma. Ég er hlæjandi ef ég segi alveg eins og er,“ skrifaði Kevin Durant. Atvikið gerðist í byrjun annars leikhluta þegar staðan var jöfn 35-35. Jayson Tatum endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst, 3 stolna og 3 varin skot í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá tæknivilluna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Þrátt fyrir samkeppnina þá fann stórstjarnan Kevin Durant til með kollega sínum Tatum í leik Boston Celtics og Oklahoma City Thunder í nótt. Boston Celtics vann þá fjögurra stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 126-122. Ástæðan fyrir samúðinni var tæknivilla sem Tatum fékk í leiknum. Tatum sló þá saman höndunum í svekkelsi en horfði hvorki á dómarann né hélt áfram að mótmæla við hann. Dómarinn var hins vegar snöggur að flauta tæknivillu mörgum til mikillar furðu. Þetta fékk Durant til að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter. „Tæknivillan sem Jayson Tatum var að fá er versta tæknivillan sem ég hef séð í NBA í langan tíma. Ég er hlæjandi ef ég segi alveg eins og er,“ skrifaði Kevin Durant. Atvikið gerðist í byrjun annars leikhluta þegar staðan var jöfn 35-35. Jayson Tatum endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst, 3 stolna og 3 varin skot í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá tæknivilluna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins