Byggingarkrani féll á Akraneshöllina Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 15:43 Kraninn gerði gat á þak hallarinnar. Aðsent Byggingarkrani féll á Akraneshöllina um klukkan þrjú í dag. Enginn slasaðist en krakkar voru á fótboltaæfingu í höllinni þegar kraninn féll. Skessuhorn greinir frá þessu. Kraninn fór í gegnum loft hallarinnar og myndaði stórt gat. Samkvæmt blaðamanni Skessuhorns heyrðust rosalegar drunur og skruðningar inni í höllinni er kraninn féll. Vel gekk að rýma höllina eftir atvikið.Aðsent Fulltrúar frá Akraneskaupstað og lögregla mættu á svæðið eftir að kraninn féll og tóku ákvörðun um að loka höllinni þar til annað kemur í ljós. Í samtali við fréttastofu segir Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ÍA, að enginn hafi orðið vitni að atvikinu nema verktakarnir. Yfirþjálfari félagsins sem var með fimmtíu krakka á æfingu í höllinni brást hárrétt við eftir að kraninn féll. „Að sjálfsögðu var þeim brugðið við höggið en hann brást rétt við og þau röltu út. Verktakinn, Verkís og starfsmenn bæjarins komu strax og leystu málin. Tæmdu höllina með okkur og við læsum bara,“ segir Guðmunda. Akranes Íþróttir barna ÍA Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Skessuhorn greinir frá þessu. Kraninn fór í gegnum loft hallarinnar og myndaði stórt gat. Samkvæmt blaðamanni Skessuhorns heyrðust rosalegar drunur og skruðningar inni í höllinni er kraninn féll. Vel gekk að rýma höllina eftir atvikið.Aðsent Fulltrúar frá Akraneskaupstað og lögregla mættu á svæðið eftir að kraninn féll og tóku ákvörðun um að loka höllinni þar til annað kemur í ljós. Í samtali við fréttastofu segir Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ÍA, að enginn hafi orðið vitni að atvikinu nema verktakarnir. Yfirþjálfari félagsins sem var með fimmtíu krakka á æfingu í höllinni brást hárrétt við eftir að kraninn féll. „Að sjálfsögðu var þeim brugðið við höggið en hann brást rétt við og þau röltu út. Verktakinn, Verkís og starfsmenn bæjarins komu strax og leystu málin. Tæmdu höllina með okkur og við læsum bara,“ segir Guðmunda.
Akranes Íþróttir barna ÍA Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira