8 dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2022 09:01 Helgi Rafn heillaði dómara og áhorfendur upp úr skónum árið 2002. Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira