„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. nóvember 2022 22:30 Bjarni Magnússon á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. „Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira