Metfjöldi íslenskra fyrirtækja á tækniráðstefnu í Helsinki Bjarki Sigurðsson skrifar 17. nóvember 2022 11:17 Fulltrúar Íslands hittu sendiherra Íslands í Finnlandi í sendiráðinu í Helsinki í gær. Sprota- og tækniráðstefnan Slush fer fram um þessar mundir í Helsinki í Finnlandi. Fulltrúar frá 65 íslenskum fyrirtækjum eru staddir þar úti en aldrei hafa jafn mörg fyrirtæki sent fulltrúa á ráðstefnuna. Rúmlega hundrað Íslendingar skipta sendinefndina. Íslendingar eru ekki einungis gestir á ráðstefnunni heldur munu nokkrir koma þar fram. Davíð Helgason, stofnandi Unity, mun taka þátt í pallborðsumræðum um loftslagsfjárfestingar og munu fulltrúar frá Hopp, Avo og Indó koma fram á viðburði þar sem upprennandi stjörnur í frumkvöðlaheiminum fá tækifæri til að kynna sig á stóra sviði ráðstefnunnar. Þá mun hljóðtæknifyrirtækið Treble koma fram á lokakvöldi Silicon Vikings New Nordics Pitch Competition og orkufyrirtækið Snerpa Power taka þátt í pallborðsumræðum á vegum Norrænu nýsköpunarsetranna. „Slush laðar til sín helstu fjárfesta á sviði nýsköpunar í heiminum. Viðburðurinn hefur vaxið ár frá ári en nú sækja tæplega fimm þúsund sprotafyrirtæki og næstum þrjú þúsund fjárfestingasjóðir Helsinki heim,“ er haft eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, stjórnandi Iceland Innovation Week, í tilkynningu. Á meðal þeirra fjölmörgu íslensku fyrirtækja sem sækja Slush má nefna Smitten, Taktikal, Oz, Lucinity, Ankeri, Evolytes og Empower. Nýsköpun Finnland Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Íslendingar eru ekki einungis gestir á ráðstefnunni heldur munu nokkrir koma þar fram. Davíð Helgason, stofnandi Unity, mun taka þátt í pallborðsumræðum um loftslagsfjárfestingar og munu fulltrúar frá Hopp, Avo og Indó koma fram á viðburði þar sem upprennandi stjörnur í frumkvöðlaheiminum fá tækifæri til að kynna sig á stóra sviði ráðstefnunnar. Þá mun hljóðtæknifyrirtækið Treble koma fram á lokakvöldi Silicon Vikings New Nordics Pitch Competition og orkufyrirtækið Snerpa Power taka þátt í pallborðsumræðum á vegum Norrænu nýsköpunarsetranna. „Slush laðar til sín helstu fjárfesta á sviði nýsköpunar í heiminum. Viðburðurinn hefur vaxið ár frá ári en nú sækja tæplega fimm þúsund sprotafyrirtæki og næstum þrjú þúsund fjárfestingasjóðir Helsinki heim,“ er haft eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, stjórnandi Iceland Innovation Week, í tilkynningu. Á meðal þeirra fjölmörgu íslensku fyrirtækja sem sækja Slush má nefna Smitten, Taktikal, Oz, Lucinity, Ankeri, Evolytes og Empower.
Nýsköpun Finnland Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira