Segir mörg fjölbýlishús ekki reiðubúin fyrir nýtt sorpflokkunarkerfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 07:07 Daníel segir vangaveltur uppi um sorprennur fjölbýlishúsa, hvort þær verða nýttar áfram. „Það er vitað mál að aðstæður í sumum húsum bjóða ekkert upp á þetta, fjölmörg hús þurfa að fara í að bæta sína aðstöðu og hefðu í raun þurft að vera búin að því,“ segir Daníel Árnason, framkvæmdastjóri Eignaumsjónar, um nýtt sorphirðukerfi sem tekur gildi um áramót. Morgunblaðið greinir frá. Frá og með áramótum þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu að flokka sorp í fjóra flokka; blandaðan úrgang, pappa, plast og lífrænan úrgang. Í sumum tilvikum verður flokkunin ekki vandamál, þar sem ný tvískipt ílát verða á boðstólum. Þá verður heimilum úthlutað grænni körfu og bréfpokum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir lífrænan úrgang og þegar er búið að panta tvær milljónir slíkra poka. Innleiðing nýja kerfisins hefst í maí næstkomandi og á að ljúka í október 2023. Daníel segist telja að formenn húsfélaga séu almennt jákvæðir gagnvart breytingunum en víða sé þetta þó stórt verkefni. Sums staðar muni þurfa að byggja sorpgerði utanhúss í stað þess að vera með sorpið í þröngum geymslum innandyra. „Frávik í umgengni og frávik í flokkun veldur ákveðnum vandkvæðum í daglegum rekstri húsfélaga þannig að þetta mál er alltaf ljóslifandi fyrir forsvarsaðilum húsfélaga,“ segir hann. Sorpa Umhverfismál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá. Frá og með áramótum þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu að flokka sorp í fjóra flokka; blandaðan úrgang, pappa, plast og lífrænan úrgang. Í sumum tilvikum verður flokkunin ekki vandamál, þar sem ný tvískipt ílát verða á boðstólum. Þá verður heimilum úthlutað grænni körfu og bréfpokum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir lífrænan úrgang og þegar er búið að panta tvær milljónir slíkra poka. Innleiðing nýja kerfisins hefst í maí næstkomandi og á að ljúka í október 2023. Daníel segist telja að formenn húsfélaga séu almennt jákvæðir gagnvart breytingunum en víða sé þetta þó stórt verkefni. Sums staðar muni þurfa að byggja sorpgerði utanhúss í stað þess að vera með sorpið í þröngum geymslum innandyra. „Frávik í umgengni og frávik í flokkun veldur ákveðnum vandkvæðum í daglegum rekstri húsfélaga þannig að þetta mál er alltaf ljóslifandi fyrir forsvarsaðilum húsfélaga,“ segir hann.
Sorpa Umhverfismál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira