Andri Fannar á leið í myndatöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 19:45 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Andri Fannar Baldursson, leikmaður NEC Nijmegen í Hollandi og U-21 árs landsliðs Íslands, þarf að fara í myndartöku eftir að verða fyrir slæmri tæklingu í vináttuleik Skotlands og Íslands á dögunum. Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12
Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01