Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 21:00 Nora Mørk var markahæst í liði Noregs í kvöld eins og svo oft áður. Sanjin Strukic/Getty Images Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira