„Skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 22:48 Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. Í áratugi fór fólk með bréf og böggla á aðalpósthúsið í Austurstræti. En nú er öldin önnur og fyrr í kvöld var opnuð þar ný mathöll. Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði. Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Smekkfullt var út dyrum við opnunina. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 var á staðnum og tók púlsinn á tveimur af eigendum nýju mathallarinnar, þeim Hermanni Svendsen og Ingvari Svendsen. Auk þeirra standa Leifur Welding og Þórður Axel Þórisson á bak við opnun mathallarinnar. „Það eru átta veitingastaðir og einn kokteilbar, semsagt níu staðir,“ segir Hermann í samtali við Heimi Má en flóran er fjölbreytt og hægt er að velja um asískan mat, indverskan, franskan og allt þar á milli. Nú þegar eru fjórar mathallir í miðbænum en eigendurnir óttast þó ekki samkeppnina. „Við erum allavega í hjarta miðbæjarins. Við erum bara brattir. Það er skemmtilegt að opna í gömlu húsi með mikla sögu, það er bara frábært.“ Eru þetta staðir sem eru komnir til að vera, eða verður einhver hreyfing þar á? „Ég held að þetta verði bara komið til að vera, þetta er það góð staðsetning og svo erum við náttúrulega með skemmtilegustu mathöllina,“ segir Ingvar léttur í bragði.
Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Pósthús mathöll opnuð og allir dansa kónga Mathöllin í gamla pósthúsinu opnar í dag eftir sex ára undirbúning. Markmið mathallarinnar er að vera sú skemmtilegasta á landinu. Stór nöfn á borð við Yesmine Olsson, Hauk á Yuzu og Sigga Hall eru öll hluti af verkefninu og leiddi sá síðast nefndi alla í kónga í tilefni dagsins. 18. nóvember 2022 15:01