Benzema: Er að hugsa um liðið Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 11:00 Stutt gaman hjá Benzema. vísir/Getty Besti fótboltamaður heims þurfti að draga sig úr franska landsliðshópnum í gær, einum degi áður en herlegheitin á HM í fótbolta hefjast. Karim Benzema hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur en mætti til Katar ásamt franska hópnum og stóðu vonir til að hann myndi ná að verða klár í tæka tíð fyrir fyrsta leik Frakka sem er gegn Áströlum á þriðjudag. Þessi 34 ára gamli markahrókur náði hins vegar ekki að klára æfingu Frakka í gær og í gærkvöldi tilkynnti franska knattspyrnusambandið að Benzema myndi ekki taka þátt í mótinu. „Á minni lífstíð hef ég aldrei gefist upp en í kvöld þarf ég að hugsa um liðið og það er ástæðan fyrir því að ég dreg mig úr hópnum svo einhver annar geti komið og hjálpað liðinu að eiga frábært mót. Takk fyrir allar stuðningskveðjurnar,“ sagði Benzema í færslu á Instagram síðu sinni. Ekki hefur verið gefið út hver kemur inn í hóp Frakka í stað Benzema en Anthony Martial, sóknarmaður Man Utd, er talinn líklegur til þess. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Karim Benzema hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur en mætti til Katar ásamt franska hópnum og stóðu vonir til að hann myndi ná að verða klár í tæka tíð fyrir fyrsta leik Frakka sem er gegn Áströlum á þriðjudag. Þessi 34 ára gamli markahrókur náði hins vegar ekki að klára æfingu Frakka í gær og í gærkvöldi tilkynnti franska knattspyrnusambandið að Benzema myndi ekki taka þátt í mótinu. „Á minni lífstíð hef ég aldrei gefist upp en í kvöld þarf ég að hugsa um liðið og það er ástæðan fyrir því að ég dreg mig úr hópnum svo einhver annar geti komið og hjálpað liðinu að eiga frábært mót. Takk fyrir allar stuðningskveðjurnar,“ sagði Benzema í færslu á Instagram síðu sinni. Ekki hefur verið gefið út hver kemur inn í hóp Frakka í stað Benzema en Anthony Martial, sóknarmaður Man Utd, er talinn líklegur til þess. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema)
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Benzema ekki með á HM HM í fótbolta hefst á morgun í Katar með opnunarleik gestgjafanna í Katar og Ekvador. Handhafi Gullboltans 2022 mun ekki taka þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í Katar í dag. 19. nóvember 2022 22:52