Fjallahjólagarður vekur lukku hjá börnum og fullorðnum í Ölfusi Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2022 23:26 Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Arnar Halldórsson Fjallahjólagarður sem opnaður var í Þorlákshöfn í sumar hefur óspart verið nýttur í veðurblíðunni að undanförnu og þar má sjá jafnt börn sem fullorðna fljúga upp á stökkbrettum. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira