Innherji

Hækk­ar verð­mat Ís­lands­bank­a vegn­a betr­i rekst­urs þrátt fyr­ir dekkr­i horf­ur

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Aðsend

Jakobsson Capital hefur hækkað verðmat sitt á Íslandsbanka um níu prósent einkum í ljósi þess að grunnreksturinn gengur betur en gert var ráð fyrir. Engu að síður eru „örlítið dekkri horfur“ þegar kemur að bankarekstri á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×