Innlent

Þessi sóttu um tíu stöður fram­kvæmda­stjóra á Land­spítalanum

Bjarki Sigurðsson skrifar
Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin.
Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm

Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. 

Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. 

Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi:


Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs

  • Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri
  • Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi
  • Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur
  • Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri
  • Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri
  • Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri
  • Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri

Framkvæmdastjóri þróunar

  • Adeline Tracz verkfræðingur
  • Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri
  • Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir
  • Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri
  • Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri
  • Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur
  • María Heimisdóttir forstjóri
  • Svava María Atladóttir verkefnastjóri
  • Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður
  • Zachary Hurd framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri hjúkrunar

  • Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra
  • Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður
  • Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður

Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu

  • Ilze Fursenko starfsmaður
  • Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur
  • Már Kristjánsson forstöðumaður
  • Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur

Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu

  • Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður
  • Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður
  • Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir

Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu

  • Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari
  • Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður
  • Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður
  • Roxana Elene Cziker sérfræðingur

Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu

  • Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri
  • Áskell Löve forstöðulæknir
  • Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir
  • Roxana Elena Cziker sérfræðingur
  • Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur

Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu

  • Dögg Hauksdóttir forstöðumaður

Framkvæmdastjóri geðþjónustu

  • Nanna Briem forstöðumaður

Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu

  • Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri
  • Karl Konráð Andersen forstöðumaður
  • Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður

Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra

  • Arna Ómarsdóttir ráðgjafi
  • Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra
  • Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur
  • Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri
  • Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður
  • Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða
  • Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir
  • Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi
  • Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari
  • Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri



Fleiri fréttir

Sjá meira


×