Þessi sóttu um tíu stöður framkvæmdastjóra á Landspítalanum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 17:33 Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Sjá meira
Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Sjá meira