Þjóðverjar vilja kæra kúgun FIFA til Íþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 07:31 Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði þýska landsliðsins, með fyrirliðabandið. Getty/Christian Charisius Fyrirliðabandið fræga fékk ekki að fara á upphandlegg fyrirliðanna á HM í Katar eftir að knattspyrnusamböndin létu undan hótunum frá Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið virðist vera ósáttara með þróun mála heldur en hin samböndin sem urðu að gefa eftir þegar var farið að hóta fyrirliðum þeirra með gulum spjöldum, sektum og alls kyns refsingum. La DFB (la federación alemana), según BILD, va a emprender acciones legales contra FIFA para acabar con la prohibición del brazalete de One Love en Qatar.Están viendo si esta decisión de FIFA fue legal y va a llevar el caso al CAS. pic.twitter.com/xDIggvfC5y— Andrés Weiss (@andresweiss_) November 22, 2022 Þýska blaðið Bild segir að forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins vilji leita réttar síns í þessum furðulega máli sem snýst auðvitað bara fyrst og fremst um kúgun Katarbúa á samkynhneigðum í landinu. Talsmaður þýska sambandsins staðfestir að Þjóðverjar séu að kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli. „FIFA hefur stoppað okkur í að sýna táknrænan stuðning við fjölbreytni og mannréttindi. Þeir hafa gert það með því að hóta okkur með refsingum án þess að tilgreina hvers kyns þessar refsingar eru,“ sagði Steffen Simon hjá þýska knattspyrnusambandinu. Þýska knattspyrnusambandið sækist eftir hraðmeðferð á málinu þannig að hægt væri að fá niðurstöðu innan 48 klukkutíma. Þýska sambandið hefur þegar misst einn styrktaraðila vegna málsins en matvöruverslanakeðjan Rewe vill ekkert með þá hafa eftir að þeir hættu við að nota „One Love“ fyrirliðabandið. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira