Tiger fékk tveggja milljarða PGA bónus þrátt fyrir að spila lítið sem ekkert í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2022 10:30 Tiger Woods hafði ástæðu til að brosa þegar hann fékk bónusinn sinn. Getty/Keyur Khama Tiger Woods hefur ekki spilað mikið golf á síðustu árum en hann hefur samt mestu jákvæðu áhrifin á áhuga fólks á PGA-mótaröðinni að mati forráðamanna hennar. Hann var því aftur efstur þegar það átti að útdeila bónus fyrir árið í ár. Eins og flestir vita þá er allt annar áhugi á golfmótum ef Tiger er með en þegar hann er ekki með. Þá erum við kannski ekki að tala um áhuga mestu golfáhugamannanna heldur þeirra sem fylgjast kannski minna með en hafa mikinn áhuga á að fylgjast með Tiger. Tiger Woods was rewarded with a $15 million bonus from the PGA Tour s Player Impact Program despite playing a limited schedule following a car crash in 2021.by @dougferguson405 https://t.co/AmEhEL2jsC— AP Sports (@AP_Sports) November 22, 2022 Woods hefur aðeins náð að spila þrjá hringi á risamótum síðustu þriggja ára en hann hefur glímt við meiðsli eftir að hafa slasast illa í bílslysi í febrúar 2021. Woods var líka efstur þegar bónusinn var veittur í fyrsta sinn í fyrra en fékk þá átta milljónir dollara. Að þessu sinni fær hann fimmtán milljónir dollara eða 2,1 milljarð íslenskra króna. Rory McIlroy, efsti maður á heimslistanum, varð annar á bónuslistanum. Hann fær tólf milljónir dollara. Tiger Woods has once again claimed the top bonus in the PGA Tour's Player Impact Program. Despite only playing nine rounds of golf in three majors, Woods will receive a $15 million bonus for generating "the most positive interest in the PGA Tour." pic.twitter.com/CgYcjZDvQM— Front Office Sports (@FOS) November 22, 2022 PGA mótaröðin deilir út alls hundrað milljón dollurum í bónusa sem eru veittir þeim sem auka mestan áhuga á PGA-mótaröðinni. Tiger hefur ekki spilað á móti síðan hann missti af niðurskurðinum á Opna breska risamótinu í júlí. Það er búist við því að hann spili á Hero World Challenge mótinu á Bahamaeyjum í næstu viku. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eins og flestir vita þá er allt annar áhugi á golfmótum ef Tiger er með en þegar hann er ekki með. Þá erum við kannski ekki að tala um áhuga mestu golfáhugamannanna heldur þeirra sem fylgjast kannski minna með en hafa mikinn áhuga á að fylgjast með Tiger. Tiger Woods was rewarded with a $15 million bonus from the PGA Tour s Player Impact Program despite playing a limited schedule following a car crash in 2021.by @dougferguson405 https://t.co/AmEhEL2jsC— AP Sports (@AP_Sports) November 22, 2022 Woods hefur aðeins náð að spila þrjá hringi á risamótum síðustu þriggja ára en hann hefur glímt við meiðsli eftir að hafa slasast illa í bílslysi í febrúar 2021. Woods var líka efstur þegar bónusinn var veittur í fyrsta sinn í fyrra en fékk þá átta milljónir dollara. Að þessu sinni fær hann fimmtán milljónir dollara eða 2,1 milljarð íslenskra króna. Rory McIlroy, efsti maður á heimslistanum, varð annar á bónuslistanum. Hann fær tólf milljónir dollara. Tiger Woods has once again claimed the top bonus in the PGA Tour's Player Impact Program. Despite only playing nine rounds of golf in three majors, Woods will receive a $15 million bonus for generating "the most positive interest in the PGA Tour." pic.twitter.com/CgYcjZDvQM— Front Office Sports (@FOS) November 22, 2022 PGA mótaröðin deilir út alls hundrað milljón dollurum í bónusa sem eru veittir þeim sem auka mestan áhuga á PGA-mótaröðinni. Tiger hefur ekki spilað á móti síðan hann missti af niðurskurðinum á Opna breska risamótinu í júlí. Það er búist við því að hann spili á Hero World Challenge mótinu á Bahamaeyjum í næstu viku.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti