„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Emil Karel Einarsson er gríðarlega mikilvægur fyrir Þórsliðið þótt að hann fá oft ekki alltof margar mínútur. Vísir/Hulda Margrét Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira