Fimmtán ára piltur í Grafarvogi stakk jafnaldra sinn Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 12:57 Meðfylgjandi ljósmynd birti Gunnar Smári í færslu sinni á Instagram í gærkvöldi en þar má sjá lögreglumenn hlúa að fórnarlambi hnífstungunnar. Fimmtán ára piltur stakk jafnaldra sinn með hníf seint í gærkvöldi. Árásin átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi. Gunnar Smári Sigurgeirsson, íbúi í hverfinu, birti færslu á Instagram í gærkvöldi þar sem hann lýsti aðstæðum og birti jafnframt ljósmynd af vettvangi. Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“ Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Gunnar Smári lýsir því að þrír einstaklingar hafi hlaupið af vettvangi og að einn hafi verið stunginn. Ekki hafi þó mikið blætt úr manninum og að lögregla og sjúkrabíll hafi verið fljót á vettvang. Óhugnanlegt að krakkar séu með hnífa á sér Í færslunni segir Gunnar Smári ennfremur að nágrannar hafi margir farið út á svalir og orðið vitni að árásinni. Hann segist ekki vita hvað hafi farið á milli piltanna þriggja og þess sem fyrir árásinni varð. Þó sé óhugnanlegt að vita til þess að krakkar séu með hnífa á sér og reiðubúnir að nota þá. Í samtali við Vísi segir Gunnar að atvikið hafi átt sér stað í kringum ellefuleytið í gærkvöldi. „Það var hellingur af fólki þarna, þetta var beint fyrir neðan íbúðarhús. Mér skilst að það hafi verið þarna þrír aðilar sem hlupu í burtu og svo þrír aðilar sem urðu eftir. Svo sá ég þarna tvær löggur hlúa að honum og tvær sem voru að tala við vitni.“ Árásarmaðurinn í haldi Í samtali við Vísi staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að málið sé á borði miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er að sögn Margeirs ekki í lífshættu. „Árásarmaðurinn er í haldi og það verður rætt við hann seinna í dag.“ Þá segir Margeir að umrædd árás sé ekki tengd hópárásinni sem átti sér stað á Bankastræti Club í síðustu viku. „Nei, það er staðfest, þetta er aðskilið.“
Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira