Frönsk og ítölsk matarmenning á flottasta horni Reykjavíkur Duck & Rose 28. nóvember 2022 09:00 Lára Björg Gunnarsdóttir „Við opnuðum staðinn í maí 2020 viðtökurnar hafa verið frábærar. Við erum auðvitað með eitt af bestu útisvæðum í borginni sem er æðislegt á sumrin og svo erum við á einu fallegasta horni bæjarins. Nú fyrst erum við að upplifa það að hafa túristana með í viðskiptavinahópnum sem er auðvitað bara frábær viðbót. Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur yfir hátíðarnar,“ segir Margrét Ríkharðsdóttir, yfirkokkur á Duck and Rose, sem er veitingastaður vikunnar á Vísi. Handgerður íslenskur Burrata Frönsk og ítölsk matargerð er aðalsmerki Duck and Rose. Vinsælasti rétturinn frá opnun staðarins er Burrata ostur með kirsuberjatómötum, fíkjum, basilolíu og ristuðu súrdeigsbrauði en osturinn er íslenskur og er handgerður á Sauðárkróki. Lára Björg Gunnarsdóttir „Við leggjum mikla áherslu á að útbúa matinn frá grunni og veljum besta mögulega hráefnið til þess,“ segir Margrét. Matseðillinn er mjög fjölbreyttur úrval af smáréttum, aðalréttum, pizzum og eftirréttum. „Confit andarlæri hefur einnig alltaf trónað á toppnum og er í miklu uppáhaldi hjá mörgum. Þessa dagana er vinsælasti rétturinn sítrónu tagliatelle, með hörpuskel, tígrisrækjum, feykir osti, basil og hvítlaukskröns. Nú geri ég ráð fyrir að jólaréttirnir fari að taka yfir, heitreykta öndin á laufabrauði og rósagrafni laxinn fara gífurlega vel af stað,“ segir Margrét. Duck and Rose sé kominn í jólaskapið. „Í ár erum við með marga jólasmárétti sem mér finnst frábært að panta nokkra og deila með góðum hóp. Við erum virkilega spennt fyrir því að bjóða upp á Styrju Caviar&Blinis í ár sem er fullkomið með kampavíni og dásamleg byrjun á góðri máltíð.“ Lára Björg Gunnarsdóttir Spennandi matseðill og lúxusbröns „Við erum með bæði þriggja og fimm rétta seðil. Í þriggja rétta seðlinum erum við með rósagrafinn lax með rúgbrauðscrumble, dillkremi, fennel, gúrku og eplasalati í forrétt. Í aðalrétt er valette andabringa með rósakáli, beikoni, fíkjum, jarðskokkamauki og sætri trufflusósu og í eftirrétt er bökuð ostakaka með kirsuberjasósu og bökuðu hvítu súkkulaði. Í fimm rétta seðlinum byrjum við á Caviar á Blini förum svo yfir í hátíðar kjúklingalifrar brulee svo er það rósagrafni laxinn, aðalrétturinn Valette Andarbringan og svo bakaða ostakakan. Alla jóla réttina er einnig hægt að fá staka hjá okkur,” segir Margrét. Lára Björg Gunnarsdóttir Þá munu gestir njóta ljúfra tóna meðan þeir borða. „Á aðventunni ætlar Bjartey Sveinsdóttir úr hljómsveitinni Ylju að spila ljúfa tónlist og auðvitað vel valin jólalög. Hún spilaði einnig hjá okkur í fyrra og fékk mikið lof fyrir frá matargestum,” segir Margrét og hvetur fólk til að fylgja Duck and Rose á Instagram og facebook. „Þar verður hægt að sjá hvaða daga Bjartey verður með okkur." Lúxusbrönsinn frábær í jólapakkann Duck and Rose býður upp á bröns alla laugardaga, sunnudaga og stórhátíðardaga, þar sem boðið er upp á úrval af brönsréttum og pönnukökum ásamt öðrum réttum. Lúxusbrönsinn er svo aðalrósin í hnappagatið. „Þar færð þú brönsrétt að eigin vali, pönnukökur með berjum og botnlausa drykki í 2 klukkustundir, til dæmis mímósu, freyðivín, bjór, aperol spritz og Duck&Rose mule. Lúxusbrönsinn er fullkominn í jólapakkann það er hægt að nálgast gjafabréfin á heimasíðunni okkar,“ segir Margrét. Lára Björg Gunnarsdóttir Smáréttir fyrir hópa í veisluþjónustu „Við erum með veisluþjónustu með áherslu á smárétti og bruchettur sem henta smærri og stærri hópum. Veislurnar er hægt að skoða á heimasíðunni okkar og panta þar í gegn en velkomið að senda okkur tölvupóst og eða hringja ef spurningar vakna.” Lára Björg Gunnarsdóttir Matur Veitingastaðir Jól Jólamatur Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
Handgerður íslenskur Burrata Frönsk og ítölsk matargerð er aðalsmerki Duck and Rose. Vinsælasti rétturinn frá opnun staðarins er Burrata ostur með kirsuberjatómötum, fíkjum, basilolíu og ristuðu súrdeigsbrauði en osturinn er íslenskur og er handgerður á Sauðárkróki. Lára Björg Gunnarsdóttir „Við leggjum mikla áherslu á að útbúa matinn frá grunni og veljum besta mögulega hráefnið til þess,“ segir Margrét. Matseðillinn er mjög fjölbreyttur úrval af smáréttum, aðalréttum, pizzum og eftirréttum. „Confit andarlæri hefur einnig alltaf trónað á toppnum og er í miklu uppáhaldi hjá mörgum. Þessa dagana er vinsælasti rétturinn sítrónu tagliatelle, með hörpuskel, tígrisrækjum, feykir osti, basil og hvítlaukskröns. Nú geri ég ráð fyrir að jólaréttirnir fari að taka yfir, heitreykta öndin á laufabrauði og rósagrafni laxinn fara gífurlega vel af stað,“ segir Margrét. Duck and Rose sé kominn í jólaskapið. „Í ár erum við með marga jólasmárétti sem mér finnst frábært að panta nokkra og deila með góðum hóp. Við erum virkilega spennt fyrir því að bjóða upp á Styrju Caviar&Blinis í ár sem er fullkomið með kampavíni og dásamleg byrjun á góðri máltíð.“ Lára Björg Gunnarsdóttir Spennandi matseðill og lúxusbröns „Við erum með bæði þriggja og fimm rétta seðil. Í þriggja rétta seðlinum erum við með rósagrafinn lax með rúgbrauðscrumble, dillkremi, fennel, gúrku og eplasalati í forrétt. Í aðalrétt er valette andabringa með rósakáli, beikoni, fíkjum, jarðskokkamauki og sætri trufflusósu og í eftirrétt er bökuð ostakaka með kirsuberjasósu og bökuðu hvítu súkkulaði. Í fimm rétta seðlinum byrjum við á Caviar á Blini förum svo yfir í hátíðar kjúklingalifrar brulee svo er það rósagrafni laxinn, aðalrétturinn Valette Andarbringan og svo bakaða ostakakan. Alla jóla réttina er einnig hægt að fá staka hjá okkur,” segir Margrét. Lára Björg Gunnarsdóttir Þá munu gestir njóta ljúfra tóna meðan þeir borða. „Á aðventunni ætlar Bjartey Sveinsdóttir úr hljómsveitinni Ylju að spila ljúfa tónlist og auðvitað vel valin jólalög. Hún spilaði einnig hjá okkur í fyrra og fékk mikið lof fyrir frá matargestum,” segir Margrét og hvetur fólk til að fylgja Duck and Rose á Instagram og facebook. „Þar verður hægt að sjá hvaða daga Bjartey verður með okkur." Lúxusbrönsinn frábær í jólapakkann Duck and Rose býður upp á bröns alla laugardaga, sunnudaga og stórhátíðardaga, þar sem boðið er upp á úrval af brönsréttum og pönnukökum ásamt öðrum réttum. Lúxusbrönsinn er svo aðalrósin í hnappagatið. „Þar færð þú brönsrétt að eigin vali, pönnukökur með berjum og botnlausa drykki í 2 klukkustundir, til dæmis mímósu, freyðivín, bjór, aperol spritz og Duck&Rose mule. Lúxusbrönsinn er fullkominn í jólapakkann það er hægt að nálgast gjafabréfin á heimasíðunni okkar,“ segir Margrét. Lára Björg Gunnarsdóttir Smáréttir fyrir hópa í veisluþjónustu „Við erum með veisluþjónustu með áherslu á smárétti og bruchettur sem henta smærri og stærri hópum. Veislurnar er hægt að skoða á heimasíðunni okkar og panta þar í gegn en velkomið að senda okkur tölvupóst og eða hringja ef spurningar vakna.” Lára Björg Gunnarsdóttir
Matur Veitingastaðir Jól Jólamatur Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira