Tveir bílar rákust svo saman við Suðurfell í Breiðholti á fimmta tímanum í dag talsverð hálka var þar á veginum.
Vakthafandi varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar segir þó að afar rólegt hafi verið síðan og engin slys orðið vegna hálku það sem af er kvöldi.