Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 18:46 Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora. Alex Burstow/Getty Images Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira