Spá allt að tólf stiga hita á miðvikudag Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2022 07:18 Spáð er björtu veðri í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir vestlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, og víða björtu veðri í dag. Reikna má með stöku éljum norðvestantil. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hiti verði í kringum frostmark og að það kólni í kvöld. „Vaxandi suðaustanátt á morgun, 10-18 m/s og fer að rigna seinnipartinn, en hægari og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig seint á morgun. Á miðvikudag er útlit fyrir suðaustanátt með rigningu, þó síst norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 10-18 m/s og rigning síðdegis, en hægari og þurrt norðanlands. Hlýnandi veður, hiti 1 til 6 stig um kvöldið. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og rigning, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag (fullveldisdagurinn): Sunnanátt og rigning eða skúrir, einkum suðaustantil, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti 3 til 8 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir eða slydduél vestanlands, en dálítil rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austlæg átt og dálítil rigning eða slydda öðru hverju. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hiti verði í kringum frostmark og að það kólni í kvöld. „Vaxandi suðaustanátt á morgun, 10-18 m/s og fer að rigna seinnipartinn, en hægari og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig seint á morgun. Á miðvikudag er útlit fyrir suðaustanátt með rigningu, þó síst norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 10-18 m/s og rigning síðdegis, en hægari og þurrt norðanlands. Hlýnandi veður, hiti 1 til 6 stig um kvöldið. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og rigning, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag (fullveldisdagurinn): Sunnanátt og rigning eða skúrir, einkum suðaustantil, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti 3 til 8 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir eða slydduél vestanlands, en dálítil rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austlæg átt og dálítil rigning eða slydda öðru hverju. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira