Fjölskyldum leikmanna Írans hótað pyndingum Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2022 20:50 Athygli vakti fyrir fyrsta leik Írans þegar leikmenn liðsins sungu ekki með þegar þjóðsöngurinn var spilaður. epa/Neil Hall Fjölskyldum leikmanna karlalandsliðs Írans í knattspyrnu hefur verið hótað pyndingum og fangelsisvist ef leikmennirnir haga sér ekki á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða. Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Fleiri fréttir Setja minnst 70 billjónir í uppbyggingu gervigreindarinnviða Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða.
Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Fleiri fréttir Setja minnst 70 billjónir í uppbyggingu gervigreindarinnviða Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira