Ráðherra leggur til 37 milljarða heildarhækkun fjárframlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 06:52 Bróðurpartinum af viðbótarfjárframlaginu verður varið til heilbrigðismála. Vísir/Vilhelm Framlög til ýmissa málaflokka hækka um 37 milljarða króna ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 verða að veruleika. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti tillögurnar fyrir fjárlaganefnd í gær. Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var. Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var.
Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira