„Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 06:41 Einar Þór segir óskandi að samfélagið hefði brugðist eins við HIV á sínum tíma eins og kórónuveirufaraldrinum nú. HIV-faraldrinum er ekki lokið í heiminum og sjúkdómnum fylgja enn fordómar, segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi. 34 hafa komið nýir inn með HIV í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma á þessu ári og Einar gerir ráð fyrir því að fjöldinn nái 40 fyrir árslok. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað.
Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira