Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. desember 2022 21:29 Mýflug flutti þrjá af þeim fimm sem slösuðust suður með sjúkraflugi. Vísir/Vilhelm Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður. Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður.
Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent