Hjalti Þór: Þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt Sverrir Mar Smárason skrifar 2. desember 2022 22:30 Hjalti Þór fer yfir næstu mínútur með liði sínu í leikhléi í leiknum í kvöld. Visir/ Diego Keflavík vann mjög öruggan 25 stiga sigur á Íslandsmeisturum Vals í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var mjög ánægður með sigurinn. „Mér fannst við spila bara fanta vel og gerðum í rauninni það sem við ætluðum að gera. Gerðum það þokkalega vel, varnarleikurinn heilt yfir góður og náðum að stýra svolítið Kára og Pablo sem við lögðum upp með. Það var bara frábært hvernig menn kláruðu það,“ sagði Hjalti um leik sinna manna. Keflavík spilaði góða vörn í leiknum, þvingaði Val mikið í erfið þriggja stiga skot sem þeir klikkuðu á ásamt því að gestirnir rústuðu frákastabaráttunni 48-25. „Já, en fyrri hlutann af leiknum þá voru þeir að taka sóknarfráköst en svo skrúfuðum við fyrir það. Þá svona gekk þetta betur og við fengum að setja pressu á vörnina þeirra strax. Þá vorum við bara fanta flottir,“ sagði Hjalti. Valur var fyrir leikinn eitt á toppi deildarinnar og hafði ekki tapað í sex leikjum í röð. Keflavík jafnaði Val að stigum í kvöld en þrátt fyrir að útlitið sé bjart þá vildi Hjalti Þór setja smá varnagla á hlutina. „Þetta er nú bara einn leikur, verum aðeins rólegir. Við höfum ekkert verið frábærir í vetur og þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt. Vonandi bara meira af þessu, maður veit aldrei. Það getur verið að menn haldi að þeir séu eitthvað voða góðir núna og haldi að þetta verði eitthvað létt í framhaldinu. Menn þurfa að halda sér á jörðinni og bæta sig leik frá leik. En bara virkilega flott. Nú bara njótum við í kvöld og svo bara fókus á morgun á næsta leik,“ sagði Hjalti að lokum. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Valur Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Sjá meira
„Mér fannst við spila bara fanta vel og gerðum í rauninni það sem við ætluðum að gera. Gerðum það þokkalega vel, varnarleikurinn heilt yfir góður og náðum að stýra svolítið Kára og Pablo sem við lögðum upp með. Það var bara frábært hvernig menn kláruðu það,“ sagði Hjalti um leik sinna manna. Keflavík spilaði góða vörn í leiknum, þvingaði Val mikið í erfið þriggja stiga skot sem þeir klikkuðu á ásamt því að gestirnir rústuðu frákastabaráttunni 48-25. „Já, en fyrri hlutann af leiknum þá voru þeir að taka sóknarfráköst en svo skrúfuðum við fyrir það. Þá svona gekk þetta betur og við fengum að setja pressu á vörnina þeirra strax. Þá vorum við bara fanta flottir,“ sagði Hjalti. Valur var fyrir leikinn eitt á toppi deildarinnar og hafði ekki tapað í sex leikjum í röð. Keflavík jafnaði Val að stigum í kvöld en þrátt fyrir að útlitið sé bjart þá vildi Hjalti Þór setja smá varnagla á hlutina. „Þetta er nú bara einn leikur, verum aðeins rólegir. Við höfum ekkert verið frábærir í vetur og þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt. Vonandi bara meira af þessu, maður veit aldrei. Það getur verið að menn haldi að þeir séu eitthvað voða góðir núna og haldi að þetta verði eitthvað létt í framhaldinu. Menn þurfa að halda sér á jörðinni og bæta sig leik frá leik. En bara virkilega flott. Nú bara njótum við í kvöld og svo bara fókus á morgun á næsta leik,“ sagði Hjalti að lokum.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Valur Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti