Gabriel Jesus ekki meira með í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 13:56 Gabriel Jesus verður ekki meira með í Katar Vísir/Getty Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus verður ekki meira með á heimsmeistaramótinu í Katar vegna meiðsla. Jesus meiddist á hné gegn Kamerún í gær og leikur vafi á því hvort hann verði klár í slaginn þegar enska úrvalsdeildin hefst á ný í lok mánaðarins. Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira