Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2022 09:01 Jordan Semple ku ekki vera vinsæll í Vesturbænum. vísir/bára Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. Frakkinn hafði sig ekki mikið í frammi þegar KR tapaði fyrir ÍR, 88-95, í fallbaráttuslag á Meistaravöllum á fimmtudaginn. Semple skoraði þó fimmtán stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. „Þetta er kannski eitt af vandamálum KR-liðsins er að ég held að þeim finnist hann (SEmple) ekki skemmtilegur, líki ekki vel við hann. Og ef þér líkar ekki vel við einhvern ertu að fara að gefa á hann?“ sagði Brynjar í Subway Körfuboltakvöldi í fyrradag. „Þetta er bara snjóbolti. Honum líkar ekki við aðra og gefur ekki boltann á ákveðna leikmenn.“ Brynjar segir ekkert vafamál að liðsheildin hjá KR sé ekki sterk og samheldnin ekki mikil. „Það sést bara á liðinu. Þeir eru bara með tólf stoðsendingar og þar af eru bakverðirnir með fjórar. Fyrir leikmenn sem eru með boltann nánast allan tímann er það hræðilegt,“ sagði Brynjar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Jordan Semple Hann segir nauðsynlegt að leikmenn láti sér lynda við samherja sína og þekkir það af reynslu. „Þú verður að geta átt í mannlegum samskiptum við liðsfélagana. Sögurnar sem maður hefur heyrt eru ekki góðar. Við fórum í gegnum það í fyrra þegar við fengum Isiah Martenson sem var alveg stórkostlegt eintak en mjög skrítinn og stórfurðulegur karakter. Við reyndum allavega en síðan var þetta ekki hægt lengur,“ sagði Brynjar. „Þú ert í til að hafa gaman og njóta leiksins og augnabliksins en vandamálið í körfunni er að við erum með málaliða. Þetta eru bara málaliðar sem fá skítalaun og þegar þeir smella ekki saman, sérstaklega eins og núna þegar KR er með fjóra útlendinga, verður þetta þurrt og leiðinlegt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01 Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. 2. desember 2022 23:30 Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. 1. desember 2022 23:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Frakkinn hafði sig ekki mikið í frammi þegar KR tapaði fyrir ÍR, 88-95, í fallbaráttuslag á Meistaravöllum á fimmtudaginn. Semple skoraði þó fimmtán stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. „Þetta er kannski eitt af vandamálum KR-liðsins er að ég held að þeim finnist hann (SEmple) ekki skemmtilegur, líki ekki vel við hann. Og ef þér líkar ekki vel við einhvern ertu að fara að gefa á hann?“ sagði Brynjar í Subway Körfuboltakvöldi í fyrradag. „Þetta er bara snjóbolti. Honum líkar ekki við aðra og gefur ekki boltann á ákveðna leikmenn.“ Brynjar segir ekkert vafamál að liðsheildin hjá KR sé ekki sterk og samheldnin ekki mikil. „Það sést bara á liðinu. Þeir eru bara með tólf stoðsendingar og þar af eru bakverðirnir með fjórar. Fyrir leikmenn sem eru með boltann nánast allan tímann er það hræðilegt,“ sagði Brynjar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Jordan Semple Hann segir nauðsynlegt að leikmenn láti sér lynda við samherja sína og þekkir það af reynslu. „Þú verður að geta átt í mannlegum samskiptum við liðsfélagana. Sögurnar sem maður hefur heyrt eru ekki góðar. Við fórum í gegnum það í fyrra þegar við fengum Isiah Martenson sem var alveg stórkostlegt eintak en mjög skrítinn og stórfurðulegur karakter. Við reyndum allavega en síðan var þetta ekki hægt lengur,“ sagði Brynjar. „Þú ert í til að hafa gaman og njóta leiksins og augnabliksins en vandamálið í körfunni er að við erum með málaliða. Þetta eru bara málaliðar sem fá skítalaun og þegar þeir smella ekki saman, sérstaklega eins og núna þegar KR er með fjóra útlendinga, verður þetta þurrt og leiðinlegt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01 Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. 2. desember 2022 23:30 Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. 1. desember 2022 23:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
„Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“ Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum. 3. desember 2022 11:01
Martin um slæma stöðu KR: „Þetta reddast“ KR-ingurinn Martin Hermannsson er viss um að „þetta reddist.“ Hér er „þetta“ notað yfir skelfilegt gengi KR til þessa í Subway deild karla í körfubolta. 2. desember 2022 23:30
Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. 1. desember 2022 23:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum