„Fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 19:41 Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld eiga í samræðum varðandi það hvað þau geti lagt af mörkum í kjaraviðræðum. Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Sjá meira
Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39